Stórsigrar í 1. umferđ Íslandsmóts

Pepsi_deildin_kvennaKeppni á Íslandsmóti kvenna í fótbolta hófst međ fimm leikjum í dag. Breiđablik vann stórsigur á Ţór/KA á heimavelli 6-1. Valur vann KR 3-1 á útivelli, Fylkir vann Keflavík 7-1 einnig á útivelli, Stjarnan vann Aftureldingu/Fjölni 6-1 á útivelli og GRV vann fyrsta leik sinn í efstu deild, sigrađi ÍR 3-1 á útivelli.

BILUN í netsambandi

Vegna bilunar í netsambandi  náum viđ ekki ađ vera međ beina útsendingu frá leiknum í dag en unniđ er ađ viđgerđum og vonumst viđ ađ ná í seinni hálfleik en viđ verđum allavega međ leikinn beint á morgun kl 14:00

Síđan verđur leikur beint í kvennaboltanum á miđvikudagskvöld


PEPSI-Deild kvenna beint á Fm 100.5

Pepsi_deildin_kvennaÍ dag kl 14:00 hefst PEPSI-Deild kvenna sem verđur í beinni útsendingu á Fm 100.5 en leikur dagsins er KR vs Valur en ţessi liđ voru í tveimur efstu sćtum á síđasta ári.

Má búast viđ mikilli skemmtun og hvetjum viđ alla til ađ mćta á leikina sem eru í dag enda er hiđ besta veđur og munum viđ hér á Boltavaktinni í samstarfi viđ sportid.is fylgjast međ öllum leikjum dagsins en hér fyrir neđan sjáiđ ţiđ hvađa leikir eru í dag .

Kl. 14:00 í dag verđur leikin heil umferđ í Pepsi-deild kvenna og ţá leika:

KR-völlur                     KR - Valur

Kópavogsvöllur         Breiđablik - Ţór/KA

Varmárvöllur             Afturelding/Fjölnir - Stjarnan

Sparisjóđsv. Kefl.      Keflavík - Fylkir

ÍR-völlur                     ÍR - GRV


Grettar Mar stjórnar ţćttinum A-Ö í dag kl 16:00 á Fm 100.5

Mynd_0465933í dag verđur ţátturinn A-Ö en ţađ er Grettar Mar sem stjórnar ţćttinum og talar um ţađ sem er honum kćrt og verđur síminn opin og er síminn 4-500-500.

Endilega látiđ í ykkur heyra og viđ bjóđum grettar mar velkomin til starfa.


Sirrý spá núna á fm 100.5 síminn er 4500500

Sirrý spákona er núna á fm 100.5 ţar sem hún er ađ leggja spil fyrir hlustendur og er síminn opin og er hann 4-500-500  hringdu núna.


Kvikmyndaţátturinn filman kl 20:00

filman_copy.jpgÍ kvöld kl 20:00 hefur göngu sýna kvikmyndaţátturinn filman sem verđur öll fimmtudagskvöld og verđur fjallađ um í ţćttinum allt um kvikmyndir og myndir sem eru vćntanlegar á DVD en ţátturinn er í umsjón Sverris og Írenu.

Í kvöld verđur fjallađ um vćntanlegar myndir sem verđa frumsýndar um helgina og myndir sem eru í framleiđslu.


Snorri Óskarsson í ţćttinum Krossgötur kl 18:25

snorriNúna á eftir eđa kl 18:25 verđur Snorri óskarsson í ţćttinum krossgötur á fm 100.5 en ţátturinn er sniđinn fyrir ţá sem vilja tjá sig í 30 mínútur í útvarpi.

Ef ţú hefur áhuga ađ vera međ pistil ţá hafđu samband viđ okkur á póstinn okkar sem er mjolnir@internet.is


Sirrý spá í kvöld á fm 100.5

sirrý spáSirrý spákona verđur á fm 100.5 í kvöld en hún byrjar ţáttinn sinn Ljós í myrkri kl 21:00 í kvöld og verđur hún líka á mánudögum kl 21:00 ţar sem hún leggur spilin fyrir hlustendur.

Hćgt er ađ hringja í hanna í beina útsendingu í síma 4-500-500 og fá ađ spyrja spilin.

Veriđ stillt á fm 100.5 í kvöld kl 21:00


Sportid.is á fm 100.5 gestur dagsins.

sigurdur_ingi_07Í dag kl 15:00 er ţátturinn sportid.is en gestur ţáttarins er Sigurđur Ingi Vilhjálmsson leikmađur reynis í sandgerđi en hann ćtlar ađ spá međ okkur í 1.deild karla og PEPSI deild kvenna ásamt ţví ađ spá í enska boltann og spjalla viđ okkur um margt fleira.

Síđan verđur síminn opinn og númeriđ er 4500500.


Krossgötur komnar í spilaran

gudjonarnarlan.jpgGuđjón Arnar Kristjánsson formađur frjálslynda var međ pistil í nýjum ţćtti sem hófst á mánudaginn en ţátturinn er alla virka daga kl 18:25 og endurfluttur morguninn eftir í morgunútvarpinu kl 08:30.
ţćttirnir eru settir hér inn á bloggiđ strax ađ ţćtti loknum.

Viđ minnum á frábćra dagskrá frá kl 07:00 alla daga á fm 100.5


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband