Framboðsfundur í morgunútvarpinu í fyramálið (( Lýðvarpið fm 100.5 ))
19.4.2009 | 18:46
Núna í fyramálið hefst framboðsfundur í beinni útsendingu í morgunútvarpinu þar sem öllum flokkum hefur verið boðið að taka þátt og verður byrjað á lýðræðishreyfingunni 08:00 þar sem Ástþór Magnnússon mun mæta og svara fyrirspurnum bæði frá þáttastjórnendum og síðan verður opnað fyrir síma í númerinu 4 500 500 þar sem hlustendur geta komið með sýnar spurningar til frambjóðenda á þriðjudaginn mæta fulltrúar frjálslinda en síðan miðvikudag,fimmtudag og föstudag koma vinstri grænir.sjálfstæðisflokkurinn,Samfylking og Borgarahreyfingin en hver og einn flokkur fær 1 klukkutíma í útsendingu til að tjá sig.
Við bendum á að þið getið sent okkur spurningar á lydvarpid@gmail.com eða hringt í þáttinn í
síma 4 500 500
ef þið sendið póst á tilgreinið hann til Morgunútvarpið kostningar.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.